Vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 07:15 Steph Curry fær hér styttuna frá Adam Silver. Vísir/Getty Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt. NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00
Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24
Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15
Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42
NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00
Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15