Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 21:59 Unnsteinn Manúel þegar hann kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í kvöld. Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32
Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15