Ylja stimplar sig inn í sumarið með nýju lagi Tinni Sveinsson skrifar 16. maí 2016 21:00 Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir skipa hljómsveitina Ylju. Vísir/Daníel Hljómsveitin Ylja hefur sent frá sér nýtt lag, Í spariskóm. Sem fyrr syngja þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir saman í þeirri fallegu röddun sem Ylja er þekkt fyrir. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýju efni frá Ylju síðustu misseri. Áður hefur sveitin gefið út tvær plötur, árin 2012 (Ylja) og 2014 (Commotion). Örn Eldjárn og Magnús Örn Magnússon leika með þeim Bjarteyju og Gígju á gítar, syntha og trommur í laginu en textinn er eftir Bjarteyju. Gabríel Benedikt Bachmann gerði myndbandið. Tónlist Tengdar fréttir Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. 27. júní 2014 10:00 Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. 5. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Ylja hefur sent frá sér nýtt lag, Í spariskóm. Sem fyrr syngja þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir saman í þeirri fallegu röddun sem Ylja er þekkt fyrir. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýju efni frá Ylju síðustu misseri. Áður hefur sveitin gefið út tvær plötur, árin 2012 (Ylja) og 2014 (Commotion). Örn Eldjárn og Magnús Örn Magnússon leika með þeim Bjarteyju og Gígju á gítar, syntha og trommur í laginu en textinn er eftir Bjarteyju. Gabríel Benedikt Bachmann gerði myndbandið.
Tónlist Tengdar fréttir Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. 27. júní 2014 10:00 Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. 5. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. 27. júní 2014 10:00
Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. 5. nóvember 2015 17:30