RATM-liðar stofna ofurgrúbbu ásamt röppurunum Chuck D og B-Real Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2016 18:01 "Hinir" þrír úr Rage Against the Machine nenna greinilega ekki að bíða endalaust eftir söngvaranum Zack de la Rocha. Vísir Tónlistarvefurinn NME fullyrðir að þrír fjórðu meðlima Rage Against the Machine séu við það að stofna nýja súpergrúbbu með röppurunum Chuck D úr Public Enemy og B-Real úr Cypress Hill. Nýja sveitin kemur líklegast til með að heita Prophets of rage en nú þegar hefur verið opnað vefsvæði fyrir sveitina. Þegar þetta er skrifað er þar aðeins að finna niðurtalningu sem virðist vera að telja niður að einhverju sem mun gerast eða birtast 30. maí næstkomandi. Nýja sveitin er því í raun Rage Against the Machine án söngvarans Zack de la Rocha sem vinnur þessa daganna að nýrri plötu ásamt rapparanum og upptökustjóranum El-P.Annað sinn sem "hinir" stofna nýja sveitÞetta verður nú ekki í fyrsta skiptið sem Tom Morello gítarleikari, Tim Commerford bassaleikari og Brad Wilk trommari stofna „nýja“ hljómsveit undir öðrum merkjum en Rage Against the Machine. Þeir störfuðu saman í nokkur ár undir nafninu Audioslave ásamt Chris Cornell eftir að De La Rocha yfirgaf fyrrum félaga sína. Hér fyrir neðan má sjá og heyra tónleika Rage Against the Machine í Kaplakrika á Íslandi sem fram fóru 6. júní 1993 í heild sinni. Tónlist Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tónlistarvefurinn NME fullyrðir að þrír fjórðu meðlima Rage Against the Machine séu við það að stofna nýja súpergrúbbu með röppurunum Chuck D úr Public Enemy og B-Real úr Cypress Hill. Nýja sveitin kemur líklegast til með að heita Prophets of rage en nú þegar hefur verið opnað vefsvæði fyrir sveitina. Þegar þetta er skrifað er þar aðeins að finna niðurtalningu sem virðist vera að telja niður að einhverju sem mun gerast eða birtast 30. maí næstkomandi. Nýja sveitin er því í raun Rage Against the Machine án söngvarans Zack de la Rocha sem vinnur þessa daganna að nýrri plötu ásamt rapparanum og upptökustjóranum El-P.Annað sinn sem "hinir" stofna nýja sveitÞetta verður nú ekki í fyrsta skiptið sem Tom Morello gítarleikari, Tim Commerford bassaleikari og Brad Wilk trommari stofna „nýja“ hljómsveit undir öðrum merkjum en Rage Against the Machine. Þeir störfuðu saman í nokkur ár undir nafninu Audioslave ásamt Chris Cornell eftir að De La Rocha yfirgaf fyrrum félaga sína. Hér fyrir neðan má sjá og heyra tónleika Rage Against the Machine í Kaplakrika á Íslandi sem fram fóru 6. júní 1993 í heild sinni.
Tónlist Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira