Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 12:06 Þrír hönnuðir koma að kjólnum. vísir/óee Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýndi í dag búninginn sem hún hyggst klæðast þegar hún stígur á stokk fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí. Greta mun þar flytja lag sitt Hear Them Calling sem bar sigur úr býtum í undankeppni sjónvarpsins í febrúar. Þar vakti hún mikla athygli fyrir sviðsframkomu og samspil sitt við grafík sem varpað var upp á tjaldið í Háskólabíó þar sem keppnin fór fram. Söngkonan brá sér í búninginn í dag og sýndi aðdáendum sýnum á Snapchat nú í hádeginu. Búninginn má sjá hér að neðan. Greta hannaði kjólinn ásamt Elmu Bjarney og Flippíu Elísdóttur.Þessu mun Greta klæðast í Stokkhólmi í maí.snapchatGréta Salóme hefur áður flutt framlag Íslands í Eurovision en árið 2012 fór hún út fyrir Íslands hönd ásamt Jóni Jósepi Sveinbjörnssyni, betur þekttum sem Jónsa í svörtu fötum. Lagið Never forget komst upp úr undanúrslitinum og hafnaði í 20 sæti með 46 stig. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram 10. maí en sá seinni 12.maí. Úrslitin verða laugardaginn 14. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. snapchat Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýndi í dag búninginn sem hún hyggst klæðast þegar hún stígur á stokk fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí. Greta mun þar flytja lag sitt Hear Them Calling sem bar sigur úr býtum í undankeppni sjónvarpsins í febrúar. Þar vakti hún mikla athygli fyrir sviðsframkomu og samspil sitt við grafík sem varpað var upp á tjaldið í Háskólabíó þar sem keppnin fór fram. Söngkonan brá sér í búninginn í dag og sýndi aðdáendum sýnum á Snapchat nú í hádeginu. Búninginn má sjá hér að neðan. Greta hannaði kjólinn ásamt Elmu Bjarney og Flippíu Elísdóttur.Þessu mun Greta klæðast í Stokkhólmi í maí.snapchatGréta Salóme hefur áður flutt framlag Íslands í Eurovision en árið 2012 fór hún út fyrir Íslands hönd ásamt Jóni Jósepi Sveinbjörnssyni, betur þekttum sem Jónsa í svörtu fötum. Lagið Never forget komst upp úr undanúrslitinum og hafnaði í 20 sæti með 46 stig. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram 10. maí en sá seinni 12.maí. Úrslitin verða laugardaginn 14. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. snapchat
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00
Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00