Emmsjé Gauti heldur upp á Djammæli Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. apríl 2016 13:21 Emmsjé Gauti leyfir börnunum að koma til sín. Vísir Emmsjé Gauti deildi í morgun nýju myndbandi á tónlistarvefnum Albumm.is. Þar er á ferðinni splunkunýtt lag, vísir að sumarsmelli, sem ber nafnið „Djammæli“. Lagið er unnið í samstarfi við Reddlights. Myndbandið kemur í kjölfar fyrsta þáttarins úr heimildamyndaflokknum Rapp í Reykjavík sem var sýndur á sunnudagskvöldið en þar var Emmsjé Gauti gerður að umfangsefni. Þar kom meðal annars fram að Gauta dreymir um að gefa út matreiðslubók. Lagið er tekið af væntanlegri þriðju breiðskífu Gauta sem kemur til með að heita „Vagg&Velta“. Myndbandið er leikstýrt af Þorsteini Magnússyni og Gauta sjálfum. Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sumir eiga bara fræga vini Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Emmsjé Gauti deildi í morgun nýju myndbandi á tónlistarvefnum Albumm.is. Þar er á ferðinni splunkunýtt lag, vísir að sumarsmelli, sem ber nafnið „Djammæli“. Lagið er unnið í samstarfi við Reddlights. Myndbandið kemur í kjölfar fyrsta þáttarins úr heimildamyndaflokknum Rapp í Reykjavík sem var sýndur á sunnudagskvöldið en þar var Emmsjé Gauti gerður að umfangsefni. Þar kom meðal annars fram að Gauta dreymir um að gefa út matreiðslubók. Lagið er tekið af væntanlegri þriðju breiðskífu Gauta sem kemur til með að heita „Vagg&Velta“. Myndbandið er leikstýrt af Þorsteini Magnússyni og Gauta sjálfum.
Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05 „Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30 Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sumir eiga bara fræga vini Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn af Rapp í Reykjavík í heild sinni Rapp í Reykjavík hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. 25. apríl 2016 12:05
„Íslenska rappsenan er tryllt" Dugnaður og fjölbreytileiki einkenna íslenskt rapp um þessar mundir segja aðstandendur nýrra sjónvarpsþátta um íslensku rappsenuna. Við erum ekki að fara að grafast fyrir um hvaðan fyrsta derhúfan kom heldur einfaldlega að taka hús á þeim sem eru í fararbroddi, segir kynnir þáttanna. 24. apríl 2016 19:30
Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta "Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ sagði Björk þegar Gauti bað hana um að stilla sér upp á mynd með afmælisbarninu. 23. apríl 2016 14:54