Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2016 10:50 Abrini hefur viðurkennt að vera maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum í Brussel. Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23