Ford F-150 eini pallbíllinn sem stóðst öryggispróf IIHS Finnur Thorlacius skrifar 12. apríl 2016 10:06 Ford F-150. Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu. Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent
Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu.
Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent