Gunnar: Miklar líkur á að Bonneau spili í Njarðvík spili hann körfubolta á næstu leiktíð Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2016 14:00 Bonneau í leik með Njarðvík. vísir/ernir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44
Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48