Geir býst við því að tárast þegar strákarnir labba inn á völlinn í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 20:39 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var einn viðmælendanna í innslagi um íslenska fótboltakraftaverkið í fótboltaþættinum Football Focus sem er vikulega á dagskrá á BBC í Bretlandi. Breska ríkissjónvarpið sendi tökulið til Íslands til að komast að því hvernig 330 þúsund manna þjóð fór af því að vinna sér sæti meðal bestu knattspyrnulandsliða Evrópu. Íslenska karlalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar og verður þá fámennasta þjóðin til að taka þátt í EM í fótbolta. Innslagið byrjar og endar á viðtali við formann KSÍ þar sem hann byrjar á því að segja frá því þegar fyrsta Knattspyrnuhöllin var byggð á Íslandi en menn hafa þakkað knattspyrnuhöllunum fyrir uppkomu íslenskra fótboltamanna á síðustu árum Í loki innslagsins er Geir spurður af því hvernig honum muni líða 14. júní næstkomandi þegar íslenska karlalandsliðið gengur inn á Stade Geoffroy-Guichard völlinn í Saint-Étienne fyrir leik sinn á móti Portúgal. „Ég verð yfir mig stoltur og líklega bara grátandi," svaraði Geir hlæjandi og hann verður örugglega ekki eini Íslendingurinn sem verður í tilfinningarússíbana þessa sögulegu daga í júní. Geir er 51 árs gamall og hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands frá árinu 2007. Geir hóf störf á KSÍ árið 1992 og var búin að vera framkvæmdastjóri í áratug þegar hann var kosinn formaður. Frá því að Geir tók við formennsku hjá KSÍ hafa bæði karla- og kvennalandsliðið unnið sér sæti á Evrópumótinu í fyrsta sinn. Umfjöllunin um Ísland hefst eftir rúmar fjórtán mínútur en það má finna allan Football Focus þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var einn viðmælendanna í innslagi um íslenska fótboltakraftaverkið í fótboltaþættinum Football Focus sem er vikulega á dagskrá á BBC í Bretlandi. Breska ríkissjónvarpið sendi tökulið til Íslands til að komast að því hvernig 330 þúsund manna þjóð fór af því að vinna sér sæti meðal bestu knattspyrnulandsliða Evrópu. Íslenska karlalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar og verður þá fámennasta þjóðin til að taka þátt í EM í fótbolta. Innslagið byrjar og endar á viðtali við formann KSÍ þar sem hann byrjar á því að segja frá því þegar fyrsta Knattspyrnuhöllin var byggð á Íslandi en menn hafa þakkað knattspyrnuhöllunum fyrir uppkomu íslenskra fótboltamanna á síðustu árum Í loki innslagsins er Geir spurður af því hvernig honum muni líða 14. júní næstkomandi þegar íslenska karlalandsliðið gengur inn á Stade Geoffroy-Guichard völlinn í Saint-Étienne fyrir leik sinn á móti Portúgal. „Ég verð yfir mig stoltur og líklega bara grátandi," svaraði Geir hlæjandi og hann verður örugglega ekki eini Íslendingurinn sem verður í tilfinningarússíbana þessa sögulegu daga í júní. Geir er 51 árs gamall og hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands frá árinu 2007. Geir hóf störf á KSÍ árið 1992 og var búin að vera framkvæmdastjóri í áratug þegar hann var kosinn formaður. Frá því að Geir tók við formennsku hjá KSÍ hafa bæði karla- og kvennalandsliðið unnið sér sæti á Evrópumótinu í fyrsta sinn. Umfjöllunin um Ísland hefst eftir rúmar fjórtán mínútur en það má finna allan Football Focus þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira