Stjóri Wolfsburg við blaðamenn: Þið trúðuð mér ekki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2016 09:45 Vísir/Getty „Á þriðjudag horfði ég í augu ykkar og enginn trúði því sem ég sagði,“ sagði sigurreifur Dieter Hecking, stjóri Wolfsburg, eftir 2-0 sigur hans manna á Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Sigurinn var eins og gefur að skilja afar óvæntur en þeir Wolfsburg var komið í 2-0 forystu eftir aðeins 25 mínútur með mörkum þeirra Ricardo Rodriquez og Maximilian Arnold. Þeir þýsku héldu svo út til loka. Sjá einnig: Wolfsburg skellti Real Madrid „En sjáið til. Það er allt mögulegt í fótbolta,“ sagði Hecking enn fremur en þess ber að geta að lið hans situr sem stendur í áttunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. „Það kostar mikla orku að spila gegn jafn öflugu liði og Real MAdrid. Ef að Real opnar dyr fyrir okkur þá verðum við að ryðja okkur inn um hana af miklum krafti.“ Fyrra mark Wolfsburg kom úr vítaspyrnu sem var umdeild og má sjá hér fyrir neðan. „Vítið? Það var snerting þannig að mér fannst þetta mjög skýrt,“ sagði Hecking um atvikið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
„Á þriðjudag horfði ég í augu ykkar og enginn trúði því sem ég sagði,“ sagði sigurreifur Dieter Hecking, stjóri Wolfsburg, eftir 2-0 sigur hans manna á Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Sigurinn var eins og gefur að skilja afar óvæntur en þeir Wolfsburg var komið í 2-0 forystu eftir aðeins 25 mínútur með mörkum þeirra Ricardo Rodriquez og Maximilian Arnold. Þeir þýsku héldu svo út til loka. Sjá einnig: Wolfsburg skellti Real Madrid „En sjáið til. Það er allt mögulegt í fótbolta,“ sagði Hecking enn fremur en þess ber að geta að lið hans situr sem stendur í áttunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. „Það kostar mikla orku að spila gegn jafn öflugu liði og Real MAdrid. Ef að Real opnar dyr fyrir okkur þá verðum við að ryðja okkur inn um hana af miklum krafti.“ Fyrra mark Wolfsburg kom úr vítaspyrnu sem var umdeild og má sjá hér fyrir neðan. „Vítið? Það var snerting þannig að mér fannst þetta mjög skýrt,“ sagði Hecking um atvikið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira