Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2016 11:11 Flugvöllurinn á Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00
„Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21