Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 08:43 Nadezhda Savchenko ræðir við lögmann sinn. Vísir/EPA Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“. Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira
Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“.
Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira
Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36