Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. mars 2016 17:34 Rakel Mjöll á sviðinu með Dream Wife í London í síðustu viku. Visir/Magnús Andersen Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife frumsýndi um helgina nýtt myndband á vef tískuritsins Dazed and Confuzed við lagið Hey Heartbreaker. Þar er einnig að finna viðtal við rokksveitina og talað um vaxandi vinsældir hennar í Bretlandi. Í viðtalinu tala Rakel Mjöll og liðskonur um tilurð lagsins, sem er ástarsorg Alice Go gítaraleikara, og um mikilvægi þess að vera stelpa og láta vel í sér heyra í rokkinu í dag. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton árið 2014 og var upphaflega hugsuð sem gjörningur. Eftir að myndbandsverk og tónleikar sveitarinnar þóttu vel heppnuð fóru plötufyrirtækin í London að sýna þeim áhuga. Eftir þó nokkuð flakk á milli samstarfsaðila völdu þær sér útgáfu sem gefur þeim frelsi til þess að stjórna sér sjálfar. Fyrsta útgáfa þeirra, EP01, er þröngskífa sem hefur fengið útgáfu á netinu og á vínýlplötu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan; Tónlist Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife frumsýndi um helgina nýtt myndband á vef tískuritsins Dazed and Confuzed við lagið Hey Heartbreaker. Þar er einnig að finna viðtal við rokksveitina og talað um vaxandi vinsældir hennar í Bretlandi. Í viðtalinu tala Rakel Mjöll og liðskonur um tilurð lagsins, sem er ástarsorg Alice Go gítaraleikara, og um mikilvægi þess að vera stelpa og láta vel í sér heyra í rokkinu í dag. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton árið 2014 og var upphaflega hugsuð sem gjörningur. Eftir að myndbandsverk og tónleikar sveitarinnar þóttu vel heppnuð fóru plötufyrirtækin í London að sýna þeim áhuga. Eftir þó nokkuð flakk á milli samstarfsaðila völdu þær sér útgáfu sem gefur þeim frelsi til þess að stjórna sér sjálfar. Fyrsta útgáfa þeirra, EP01, er þröngskífa sem hefur fengið útgáfu á netinu og á vínýlplötu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan;
Tónlist Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning