Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 15:30 Rakel Dögg Bragadóttir. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH Íslenski handboltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH
Íslenski handboltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira