Berjast um atkvæði Rubio Birta Björnsdóttir skrifar 16. mars 2016 19:30 Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20
John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52
Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11