Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. mars 2016 23:15 Lewis Hamilton fagnar í Abú Dabí í fyrra þegar hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. Vísir/Getty Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. Þrátt fyrir að Ferrari hafi verið ofarlega á öllum æfingum fyrir tímabilið telur heimsmeistarinn að liðið hafi verið að fela getu sína. Hamilton telur að liðin séu nær hverju öðru í getu en áður. „Ég held að það sé minni getumunur í ár. Ég held að [Ferrari] hafi eitthvað upp í erminni fyrir keppni helgarinnar. Ég held að Ferrari sé mun nær en þeir segja, þeir vilja tala sig niður en byggja sig upp með góðu gengi um helgina,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi. Hamilton sagðist fagna meiri samkeppni frá Ferrari í 2016. Hamilton sagði líka að eftir á að hyggja hefði Mercedes kannski átt að prófa líka langar lotur á harðari dekkjagerðum á æfingum. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. Þrátt fyrir að Ferrari hafi verið ofarlega á öllum æfingum fyrir tímabilið telur heimsmeistarinn að liðið hafi verið að fela getu sína. Hamilton telur að liðin séu nær hverju öðru í getu en áður. „Ég held að það sé minni getumunur í ár. Ég held að [Ferrari] hafi eitthvað upp í erminni fyrir keppni helgarinnar. Ég held að Ferrari sé mun nær en þeir segja, þeir vilja tala sig niður en byggja sig upp með góðu gengi um helgina,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi. Hamilton sagðist fagna meiri samkeppni frá Ferrari í 2016. Hamilton sagði líka að eftir á að hyggja hefði Mercedes kannski átt að prófa líka langar lotur á harðari dekkjagerðum á æfingum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30
Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00
Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45
Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45
Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00