Cech: Við fengum ekki á okkur fimm mörk þannig við eigum enn þá séns Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. febrúar 2016 17:45 Petr Cech gefst ekki upp. vísir/getty Arsenal er svo gott sem fallið úr keppni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Evrópumeisturum Barcelona á heimavelli sínum í Lundúnum í gær. Lionel Messi skoraði bæði mörkin fyrir Barcelona í seinni hálfleik, en Arsenal fékk svo sannarlega sín færi til að komast yfir í leiknum. Skytturnar þurfa að vinna þriggja marka sigur á Nývangi til að komast áfram sem þykir ólíklegt, en Börsungar hafa ekki tapað leik, hvorki heima né úti, síðan í byrjun október á síðasta ári. Þetta yrði sjötta árið í röð sem Arsenal fellur úr leik í 16 liða úrslitunum en það komst síðast í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin árið áður. Þrátt fyrir erfiða stöðu gefur Petr Cech, markvörður Arsenal, ekkert eftir í baráttunni þrátt fyrir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, segir Börsunga 95 prósent örugga áfram. „Við erum enn á lífi,“ segir Cech í viðtali á heimasíðu Arsenal. „Það er ekki eins og við fengum á okkur fimm mörk. Seinna markið gerði möguleika okkar minni en þetta er ekki búið enn þá.“ „Ef við spilum eins og við gerðum í fyrri leiknum og bætum okkur fyrir framan markið eigum við séns á að búa til dramatík úr þessu“ „Þegar maður er að spila gegn einu líklegasta liðinu til að vinna keppnina verður maður að nýta þau færi sem maður fær. Það er sárt að tapa en það er engin skömm að tapa gegn einum besta fótboltamanni sögunnar,“ segir Petr Cech. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Arsenal er svo gott sem fallið úr keppni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Evrópumeisturum Barcelona á heimavelli sínum í Lundúnum í gær. Lionel Messi skoraði bæði mörkin fyrir Barcelona í seinni hálfleik, en Arsenal fékk svo sannarlega sín færi til að komast yfir í leiknum. Skytturnar þurfa að vinna þriggja marka sigur á Nývangi til að komast áfram sem þykir ólíklegt, en Börsungar hafa ekki tapað leik, hvorki heima né úti, síðan í byrjun október á síðasta ári. Þetta yrði sjötta árið í röð sem Arsenal fellur úr leik í 16 liða úrslitunum en það komst síðast í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin árið áður. Þrátt fyrir erfiða stöðu gefur Petr Cech, markvörður Arsenal, ekkert eftir í baráttunni þrátt fyrir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, segir Börsunga 95 prósent örugga áfram. „Við erum enn á lífi,“ segir Cech í viðtali á heimasíðu Arsenal. „Það er ekki eins og við fengum á okkur fimm mörk. Seinna markið gerði möguleika okkar minni en þetta er ekki búið enn þá.“ „Ef við spilum eins og við gerðum í fyrri leiknum og bætum okkur fyrir framan markið eigum við séns á að búa til dramatík úr þessu“ „Þegar maður er að spila gegn einu líklegasta liðinu til að vinna keppnina verður maður að nýta þau færi sem maður fær. Það er sárt að tapa en það er engin skömm að tapa gegn einum besta fótboltamanni sögunnar,“ segir Petr Cech.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15
Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27
Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30
Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11