Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 09:15 Þessir fimm bjóða sig fram. Vísir/EPA Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fulltrúar 207 knattspyrnusambanda frá öllum heiminum eru samankomnir í Zürich í Sviss þar sem þeir kjósa eftirmann Sepp Blatter. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA 1998 og var endurkjörinn í enn eitt skiptið fyrir tæpu ári síðan en tilkynnti í næstu viku á eftir að hann ætlaði að stíga niður. FIFA hefur átt erfiða tíma á þessu ári, spillingarmálin hafa komið fram í bílförmum og nú síðast var Blatter sjálfur dæmdur í langt bann fyrir að borga Michel Platini stóra upphaf í aðdraganda forsetakosningar þar sem Blatter var síðan endurkjörinn. Fimm einstaklingar bjóða sig fram og vilja komst í stólinn hans Sepp Blatter en þar hefur Blatter verið í átján ár. Þeir sem keppast um hnossið eru Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa, Gianni Infantino, Ali bin al-Hussein prins, Tokyo Sexwale and Jerome Champagne. Fyrirfram er talið að baráttan standi á milli þeirra Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino en öll Evrópa og þar á meðal Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kjósa Infantino. Ali bin al-Hussein prins bauð sig líka fram fyrir tæpu ári en tapaði þá fyrir Sepp Blatter. Kosningin hefst á hádegi að íslenskum tíma en hún gæti tekið marga klukkutíma því það þarf sigurvegarinn þarf að fá ákveðin hluta atkvæða til að vera kosinn forseti FIFA. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fulltrúar 207 knattspyrnusambanda frá öllum heiminum eru samankomnir í Zürich í Sviss þar sem þeir kjósa eftirmann Sepp Blatter. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA 1998 og var endurkjörinn í enn eitt skiptið fyrir tæpu ári síðan en tilkynnti í næstu viku á eftir að hann ætlaði að stíga niður. FIFA hefur átt erfiða tíma á þessu ári, spillingarmálin hafa komið fram í bílförmum og nú síðast var Blatter sjálfur dæmdur í langt bann fyrir að borga Michel Platini stóra upphaf í aðdraganda forsetakosningar þar sem Blatter var síðan endurkjörinn. Fimm einstaklingar bjóða sig fram og vilja komst í stólinn hans Sepp Blatter en þar hefur Blatter verið í átján ár. Þeir sem keppast um hnossið eru Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa, Gianni Infantino, Ali bin al-Hussein prins, Tokyo Sexwale and Jerome Champagne. Fyrirfram er talið að baráttan standi á milli þeirra Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino en öll Evrópa og þar á meðal Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kjósa Infantino. Ali bin al-Hussein prins bauð sig líka fram fyrir tæpu ári en tapaði þá fyrir Sepp Blatter. Kosningin hefst á hádegi að íslenskum tíma en hún gæti tekið marga klukkutíma því það þarf sigurvegarinn þarf að fá ákveðin hluta atkvæða til að vera kosinn forseti FIFA.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45
KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00
Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30