Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2016 13:16 Dauði Aylan beindi sjónum heimsins að vanda flóttafólks. Vísir/AFP Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hins þriggja ára gamla Aylan Kurdi. Þeir voru í dag færðir fyrir dómara í Tyrklandi. Aylan Kurdi fannst látinn á ströndinni í Bodrum þann 2. september 2015. Myndir af líki hans vöktu mikinn óhug um heim allan og vörpuðu ljósi á vanda flóttafólks.Mufawaka Alabash and Asem Alfrhad eru sakaðir um að smygla fólki og að valda dauða fimm manns. Samkvæmt frétt BBC eiga þeir 35 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Faðir Aylan lifði af, en móðir hans og bróðir dóu einnig. Aylan varð á örskotsstundu holdgervingur flóttamannavandans.Sjá einnig: Faðir Aylan Kurdi: „Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Fjölskyldan hafði flúið frá Kobane í Sýrlandi þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á borgina. Þetta var þriðja tilraun þeirra til að komast yfir Eyjahafið og stóð til að lenda á eyjunni Kos. Endastöðin var þó í Kanada þar sem föðursystir Aylan býr. Hún hafði sótt um hæli fyrir fjölskylduna en þeirri beiðni var hafnað. Þau höfðu ekki fengið stöðu flóttafólks í Tyrklandi og máttu því ekki fara þaðan löglega. Bátur þeirra hvolfdi þó skömmu eftir að lagt var af stað frá Bodrum. Þegar veðrið versnaði eru smyglararnir sagðir hafa yfirgefið bátinn og flóttafólkið þurfti sjálft að reyna að stýra honum án nokkurrar reynslu. Flóttamenn Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hins þriggja ára gamla Aylan Kurdi. Þeir voru í dag færðir fyrir dómara í Tyrklandi. Aylan Kurdi fannst látinn á ströndinni í Bodrum þann 2. september 2015. Myndir af líki hans vöktu mikinn óhug um heim allan og vörpuðu ljósi á vanda flóttafólks.Mufawaka Alabash and Asem Alfrhad eru sakaðir um að smygla fólki og að valda dauða fimm manns. Samkvæmt frétt BBC eiga þeir 35 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Faðir Aylan lifði af, en móðir hans og bróðir dóu einnig. Aylan varð á örskotsstundu holdgervingur flóttamannavandans.Sjá einnig: Faðir Aylan Kurdi: „Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Fjölskyldan hafði flúið frá Kobane í Sýrlandi þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á borgina. Þetta var þriðja tilraun þeirra til að komast yfir Eyjahafið og stóð til að lenda á eyjunni Kos. Endastöðin var þó í Kanada þar sem föðursystir Aylan býr. Hún hafði sótt um hæli fyrir fjölskylduna en þeirri beiðni var hafnað. Þau höfðu ekki fengið stöðu flóttafólks í Tyrklandi og máttu því ekki fara þaðan löglega. Bátur þeirra hvolfdi þó skömmu eftir að lagt var af stað frá Bodrum. Þegar veðrið versnaði eru smyglararnir sagðir hafa yfirgefið bátinn og flóttafólkið þurfti sjálft að reyna að stýra honum án nokkurrar reynslu.
Flóttamenn Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira