Hrunið heldur áfram í Japan Sæunn Gísladóttir skrifar 12. febrúar 2016 10:31 Nikkei 225 hlutabréfavísitalan hefur fallið um ellefu prósent í vikunni. Fréttablaðið/Getty Nikkei 225 vísitalan í Japan féll um 4,85 prósent í dag, í kjölfar hlutabréfahruns í Evrópu í gær og sterkara gengi yensins. Hlutabréf í Japan hafa hrunið í vikunni og mældist Nikkei vísitalan 14.952,61 stig og hefur ekki verið lægri síðan í október 2014. Vísitalan hefur fallið um ellefu prósent í vikunni, þar spilar þriðjudagurinn mest inn. Gengi yens gagnvart dollaranum hefur ekki verið sterkara í fimmtán mánuði. Þetta hefur gríðarlega neikvæð áhrif á útflutning í landinu. Hlutabréf í Toyota lækkuðu um sjö prósent í dag, hlutabréf Honda um 5,5 prósent og í Nissan um 5,8 prósent. Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46 Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. 10. febrúar 2016 11:22 Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nikkei 225 vísitalan í Japan féll um 4,85 prósent í dag, í kjölfar hlutabréfahruns í Evrópu í gær og sterkara gengi yensins. Hlutabréf í Japan hafa hrunið í vikunni og mældist Nikkei vísitalan 14.952,61 stig og hefur ekki verið lægri síðan í október 2014. Vísitalan hefur fallið um ellefu prósent í vikunni, þar spilar þriðjudagurinn mest inn. Gengi yens gagnvart dollaranum hefur ekki verið sterkara í fimmtán mánuði. Þetta hefur gríðarlega neikvæð áhrif á útflutning í landinu. Hlutabréf í Toyota lækkuðu um sjö prósent í dag, hlutabréf Honda um 5,5 prósent og í Nissan um 5,8 prósent.
Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46 Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. 10. febrúar 2016 11:22 Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46
Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. 10. febrúar 2016 11:22
Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58