Hrunið heldur áfram í Japan Sæunn Gísladóttir skrifar 12. febrúar 2016 10:31 Nikkei 225 hlutabréfavísitalan hefur fallið um ellefu prósent í vikunni. Fréttablaðið/Getty Nikkei 225 vísitalan í Japan féll um 4,85 prósent í dag, í kjölfar hlutabréfahruns í Evrópu í gær og sterkara gengi yensins. Hlutabréf í Japan hafa hrunið í vikunni og mældist Nikkei vísitalan 14.952,61 stig og hefur ekki verið lægri síðan í október 2014. Vísitalan hefur fallið um ellefu prósent í vikunni, þar spilar þriðjudagurinn mest inn. Gengi yens gagnvart dollaranum hefur ekki verið sterkara í fimmtán mánuði. Þetta hefur gríðarlega neikvæð áhrif á útflutning í landinu. Hlutabréf í Toyota lækkuðu um sjö prósent í dag, hlutabréf Honda um 5,5 prósent og í Nissan um 5,8 prósent. Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46 Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. 10. febrúar 2016 11:22 Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nikkei 225 vísitalan í Japan féll um 4,85 prósent í dag, í kjölfar hlutabréfahruns í Evrópu í gær og sterkara gengi yensins. Hlutabréf í Japan hafa hrunið í vikunni og mældist Nikkei vísitalan 14.952,61 stig og hefur ekki verið lægri síðan í október 2014. Vísitalan hefur fallið um ellefu prósent í vikunni, þar spilar þriðjudagurinn mest inn. Gengi yens gagnvart dollaranum hefur ekki verið sterkara í fimmtán mánuði. Þetta hefur gríðarlega neikvæð áhrif á útflutning í landinu. Hlutabréf í Toyota lækkuðu um sjö prósent í dag, hlutabréf Honda um 5,5 prósent og í Nissan um 5,8 prósent.
Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46 Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. 10. febrúar 2016 11:22 Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. 9. febrúar 2016 09:46
Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. 10. febrúar 2016 11:22
Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. 9. febrúar 2016 13:58