Cahill: Verðum að sanna okkur á stóra sviðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2016 23:00 Gary Cahill. vísir/getty Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Sjá meira
Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30
PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32
Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00