Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 19:30 Bruce Springsteen. Luis Suarez, Neymar og Lionel Messi. Vísir/Getty Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. Real Madrid var ekki búið að gefa grænt ljós á það að hýsa úrslitaleikinn á Santiago Bernabeu og nú er orðið ljóst að leikvangurinn er upptekinn laugardaginn 21. maí næstkomandi. Forráðamenn Real Madrid voru ekki alltof spenntir fyrir því að Barcelona gæti unnið titil á þerra velli og á endanum var það bandarískur tónlistamaður sem kom þeim til bjargar. Bruce Springsteen mun halda tónleika á Santiago Bernabeu þetta kvöld og því verður bikarúrslitaleikurinn að fara fram annarsstaðar. Real Madrid reddaði sér í fyrra með því að segja að völlurinn væri lokaður vegna viðgerða. Nú gátu þeir nýtt sér tónleika Bruce Springsteen til að koma í veg fyrir að erkifjendurnir gætu unnið titil á þeirra heimavelli. Barcelona hefur náð að vinna bikarinn á Santiago Bernabeu en það var árið 1997 þegar Barca vann 3-2 sigur á Real Betis í framlengdum úrslitaleik. Luís Figo skoraði tvö mörk í leiknum og þar á meðal var sigurmarkið. Bikarúrslitaleikurinn á Spáni á sér ekki neinn einn samastað heldur flakkar hann á milli flottustu leikvanganna á Spáni. Barcelona fékk að vera á heimavelli fyrir ári síðan þegar liðið vann 3-1 sigur á Athletic Bilbao. Árið á undan vann Real Madrid 2-1 sigur á Barcelona á Mestalla í Valencia. Nú fer úrslitaleikurinn væntanlega fram á Vicente Calderon, heimavelli Atletico Madrid, en liðið fá þá mun minna í kassann því hann tekur 30 þúsund færri áhorfendur en Santiago Bernabeu. Síðasti bikarúrslitaleikurinn til að fara fram á Vicente Calderon var leikur Barcelona og Athletic Bilbao árið 2012 en Börsungar unnu hann 3-0 með tveimur mörkum frá Pedro og einu marki frá Lionel Messi. Spænski boltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. Real Madrid var ekki búið að gefa grænt ljós á það að hýsa úrslitaleikinn á Santiago Bernabeu og nú er orðið ljóst að leikvangurinn er upptekinn laugardaginn 21. maí næstkomandi. Forráðamenn Real Madrid voru ekki alltof spenntir fyrir því að Barcelona gæti unnið titil á þerra velli og á endanum var það bandarískur tónlistamaður sem kom þeim til bjargar. Bruce Springsteen mun halda tónleika á Santiago Bernabeu þetta kvöld og því verður bikarúrslitaleikurinn að fara fram annarsstaðar. Real Madrid reddaði sér í fyrra með því að segja að völlurinn væri lokaður vegna viðgerða. Nú gátu þeir nýtt sér tónleika Bruce Springsteen til að koma í veg fyrir að erkifjendurnir gætu unnið titil á þeirra heimavelli. Barcelona hefur náð að vinna bikarinn á Santiago Bernabeu en það var árið 1997 þegar Barca vann 3-2 sigur á Real Betis í framlengdum úrslitaleik. Luís Figo skoraði tvö mörk í leiknum og þar á meðal var sigurmarkið. Bikarúrslitaleikurinn á Spáni á sér ekki neinn einn samastað heldur flakkar hann á milli flottustu leikvanganna á Spáni. Barcelona fékk að vera á heimavelli fyrir ári síðan þegar liðið vann 3-1 sigur á Athletic Bilbao. Árið á undan vann Real Madrid 2-1 sigur á Barcelona á Mestalla í Valencia. Nú fer úrslitaleikurinn væntanlega fram á Vicente Calderon, heimavelli Atletico Madrid, en liðið fá þá mun minna í kassann því hann tekur 30 þúsund færri áhorfendur en Santiago Bernabeu. Síðasti bikarúrslitaleikurinn til að fara fram á Vicente Calderon var leikur Barcelona og Athletic Bilbao árið 2012 en Börsungar unnu hann 3-0 með tveimur mörkum frá Pedro og einu marki frá Lionel Messi.
Spænski boltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira