Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour