Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour