WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2016 08:27 Skúli Mogensen er stofnandi og forstjóri WOW air. vísir/vilhelm Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. Tekjur ársins 2015 námu um 17 milljörðum króna sem er 58 prósent aukning miðað við árið 2014 þegar tekurnar voru 10,7 milljarðar króna. Þá var rekstrarhagnaður án afskrifta (EBITDA) 2,4 milljarðar króna og jókst um 3 milljarða á milli ára. Í tilkynningu frá WOW segir að með tengingu áfangastaða í Norður-Ameríku við áfangastaði í Evrópu hafi leiðakerfi flugfélagsins styrkst til muna sem hefur leitt til betri nýtingu flugþota félagsins ásamt betri sætanýtingu. „Árið 2015 var í alla staði frábært. Við keyptum okkar fyrstu flugvélar, hófum flug til Norður-Ameríku, kynntum flug til Kaliforníu og skiluðum góðum hagnaði þrátt fyrir að vera enn að fjárfesta mjög mikið í öllum innviðum og áframhaldandi vexti félagsins. Það liggur gríðarleg vinna á bak við þennan árangur og ég er fyrst og fremst stoltur og þakklátur fyrir að fá að vinna með öllu því hæfileikaríka fólki sem starfar hjá WOW air og hefur gert þennan árangur að veruleika. WOW air hefur skapað sér mjög gott nafn erlendis sem leiðandi lággjaldaflugfélag og höfum nú sannað að lággjaldamódelið virkar einnig á lengri flugleiðum. Í því felst gríðarlegt tækifæri til áframhaldandi vaxtar sem við ætlum að nýta okkur,“ er haft eftir Skúla Mogensen, stofnanda og forstjóra WOW air í tilkynningunni. Tengdar fréttir WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15. febrúar 2016 10:24 Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12. febrúar 2016 19:15 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. Tekjur ársins 2015 námu um 17 milljörðum króna sem er 58 prósent aukning miðað við árið 2014 þegar tekurnar voru 10,7 milljarðar króna. Þá var rekstrarhagnaður án afskrifta (EBITDA) 2,4 milljarðar króna og jókst um 3 milljarða á milli ára. Í tilkynningu frá WOW segir að með tengingu áfangastaða í Norður-Ameríku við áfangastaði í Evrópu hafi leiðakerfi flugfélagsins styrkst til muna sem hefur leitt til betri nýtingu flugþota félagsins ásamt betri sætanýtingu. „Árið 2015 var í alla staði frábært. Við keyptum okkar fyrstu flugvélar, hófum flug til Norður-Ameríku, kynntum flug til Kaliforníu og skiluðum góðum hagnaði þrátt fyrir að vera enn að fjárfesta mjög mikið í öllum innviðum og áframhaldandi vexti félagsins. Það liggur gríðarleg vinna á bak við þennan árangur og ég er fyrst og fremst stoltur og þakklátur fyrir að fá að vinna með öllu því hæfileikaríka fólki sem starfar hjá WOW air og hefur gert þennan árangur að veruleika. WOW air hefur skapað sér mjög gott nafn erlendis sem leiðandi lággjaldaflugfélag og höfum nú sannað að lággjaldamódelið virkar einnig á lengri flugleiðum. Í því felst gríðarlegt tækifæri til áframhaldandi vaxtar sem við ætlum að nýta okkur,“ er haft eftir Skúla Mogensen, stofnanda og forstjóra WOW air í tilkynningunni.
Tengdar fréttir WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15. febrúar 2016 10:24 Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12. febrúar 2016 19:15 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15. febrúar 2016 10:24
Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12. febrúar 2016 19:15
WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31
WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent