Langur og leiðinlegur dagur hjá leikmönnum Snæfells Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2016 13:30 Björgunarsveitin er hér mætt til þess að bjarga Snæfells-liðinu. mynd/twittersíða gunnlaugs smárasonar Gærdagurinn var líklega einn af verstu dögum ársins hjá leikmönnum körfuknattleiksliðs Snæfells. Þeir byrjuðu daginn á því að fara í ferðalag til Sauðárkróks þar sem liðið átti leik gegn Tindastóli. Ekki fór leikurinn vel því Hólmarar fengu skell. Þeir töpuðu leiknum með 29 stiga mun, 114-85. Það var því ekki upplífgandi tilhugsun að eiga eftir langa rútuferð heim og það í skítaveðri. Vonbrigðum kvöldsins lauk þó ekki þar. Liðsrúta Snæfells lenti nefnilega utan vegar í Álftafirði og komst hvorki lönd né strönd. Liðið varð því að bíða eftir aðstoð frá björgunarsveitinni og barst aðstoðin 45 mínútum síðar. Allir komust þó heilir heim úr þessari svaðilför sem endaði klukkan 2.20 í nótt er rútan komst loksins í bæinn."Runnum aðeins út í kant og erum fastir." Björgunarsveitin Berserkir Stykkishólmi aðstóðaði okkar menn í nótt þegar rútan okkar festist í Álftafirði. Við erum afar þakklátir fyrir aðstóðina!Posted by Körfuknattleiksdeild Snæfells on Friday, February 19, 2016 Fastir í Álftafirði í 45 mín. Berserkir drógu okkur upp. #Snæfell #ævintýraferð pic.twitter.com/vKb6PBMQtF— Gunnlaugur Smárason (@gullismara) February 19, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. 18. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Gærdagurinn var líklega einn af verstu dögum ársins hjá leikmönnum körfuknattleiksliðs Snæfells. Þeir byrjuðu daginn á því að fara í ferðalag til Sauðárkróks þar sem liðið átti leik gegn Tindastóli. Ekki fór leikurinn vel því Hólmarar fengu skell. Þeir töpuðu leiknum með 29 stiga mun, 114-85. Það var því ekki upplífgandi tilhugsun að eiga eftir langa rútuferð heim og það í skítaveðri. Vonbrigðum kvöldsins lauk þó ekki þar. Liðsrúta Snæfells lenti nefnilega utan vegar í Álftafirði og komst hvorki lönd né strönd. Liðið varð því að bíða eftir aðstoð frá björgunarsveitinni og barst aðstoðin 45 mínútum síðar. Allir komust þó heilir heim úr þessari svaðilför sem endaði klukkan 2.20 í nótt er rútan komst loksins í bæinn."Runnum aðeins út í kant og erum fastir." Björgunarsveitin Berserkir Stykkishólmi aðstóðaði okkar menn í nótt þegar rútan okkar festist í Álftafirði. Við erum afar þakklátir fyrir aðstóðina!Posted by Körfuknattleiksdeild Snæfells on Friday, February 19, 2016 Fastir í Álftafirði í 45 mín. Berserkir drógu okkur upp. #Snæfell #ævintýraferð pic.twitter.com/vKb6PBMQtF— Gunnlaugur Smárason (@gullismara) February 19, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. 18. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. 18. febrúar 2016 20:45