Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2016 23:15 Þennan skemmtilegra leik þekkja margir. vísir/getty Tölvuleikurinn „Madden NFL“ nýtur gríðarlegra vinsælda og fyrir síðustu Super Bowl-leiki hefur hann spáð fyrir um úrslitin. Í fyrra spáði leikurinn því að New England myndi vinna 28-24. Það reyndist vera hárrétt. Leikurinn spáði einnig um síðasta snertimark leiksins til Julian Edelman sem og um rétta stöðu eftir þrjá leikhluta. Magnað. Tólf sinnum hefur Madden NFL spáð fyrir um úrslit í Super Bowl og níu sinnum hefur tölvuleikurinn verið með réttan sigurvegara. Í ár spáir Madden NFL því að Carolina Panthers muni vinna Denver Broncos, 24-20. Samkvæmt spánni verður staðan í hálfleik 17-0 fyrir Panthers en Peyton Manning og félagar koma til baka og skora 20 stig í röð í seinni hálfleik. Þegar minna en mínúta verður eftir af leiknum mun Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, aftur á móti dýfa sér í endamarkið og tryggja sínu liði sigur. Hann verður svo valinn maður leiksins. Þó svo tölvuleikurinn sé naskur á að giska á rétt úrslit þá hafði hann kolrangt fyrir sér fyrir tveim árum. Þá spáði hann því að Denver myndi vinna Seattle, 31-28. Seattle slátraði þá Denver, 43-8. Hvað gerist nú?Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Tryggðu þér áskrift á 365.is. NFL Tengdar fréttir Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Tölvuleikurinn „Madden NFL“ nýtur gríðarlegra vinsælda og fyrir síðustu Super Bowl-leiki hefur hann spáð fyrir um úrslitin. Í fyrra spáði leikurinn því að New England myndi vinna 28-24. Það reyndist vera hárrétt. Leikurinn spáði einnig um síðasta snertimark leiksins til Julian Edelman sem og um rétta stöðu eftir þrjá leikhluta. Magnað. Tólf sinnum hefur Madden NFL spáð fyrir um úrslit í Super Bowl og níu sinnum hefur tölvuleikurinn verið með réttan sigurvegara. Í ár spáir Madden NFL því að Carolina Panthers muni vinna Denver Broncos, 24-20. Samkvæmt spánni verður staðan í hálfleik 17-0 fyrir Panthers en Peyton Manning og félagar koma til baka og skora 20 stig í röð í seinni hálfleik. Þegar minna en mínúta verður eftir af leiknum mun Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, aftur á móti dýfa sér í endamarkið og tryggja sínu liði sigur. Hann verður svo valinn maður leiksins. Þó svo tölvuleikurinn sé naskur á að giska á rétt úrslit þá hafði hann kolrangt fyrir sér fyrir tveim árum. Þá spáði hann því að Denver myndi vinna Seattle, 31-28. Seattle slátraði þá Denver, 43-8. Hvað gerist nú?Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
NFL Tengdar fréttir Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00