Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 18:23 Brynhildur Pétursdóttir vísir/valli Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér. Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér.
Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34