Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 22:14 Jerome Hill var ekki ánægður á Sauðárkróki. Vísir/Ernir Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45
Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48
Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30
Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum