Bollurnar seldust upp Birta Björnsdóttir skrifar 7. febrúar 2016 19:30 Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina, föndruðu bolluvendi og bökuðu. Rjómabollurnar seldust meira að segja upp í verslun einni í Reykjavík í dag. Bollur og bolluvendir hafa verið árleg hefð hér á landi undanfarin 100 ár eða svo þó uppruna áts við upphaf föstu megi rekja lengra aftur. Dagurinn er í miklu uppáhaldi hjá fjölda landsmanna og er undirbúningur með ýmsum hætti. Á Borgarbókasafninu í Grófinni voru til að mynda margir í óðaönn að föndra öskupoka og bolluvendi þegar fréttastofu bar að garði fyrr í dag. Þeirra á meðal var hin níu ára Kristín sem vissi nákvæmlega til hvers bolluvöndurinn er notaður, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Föndursmiðjan fór fram á vegum bókasafnsins í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélagið. Viðskiptavinir verslunarinnar 17 sortir úti á Granda tóku forskot á sæluna nú um helgina og svo hraustlega að þegar fréttastofa kom á staðinn um miðjan dag voru allar bollurnar búnar. „Þetta er fyrsti bolludagurinn okkar hérna svo við renndum blint í sjóinn með þetta. Við gerðum um þúsund bollur og opnuðum klukkan 11. Nú klukkan þrjú eru svo allar bollurnar búnar,” sagði Auður Ögn Árnadóttir, eigandi 17 sorta. Fréttastofa náði í skottið á viðskiptavinunum sem náðu að kaupa síðustu bollurnar í búðinni. Það voru mæðginin Gréta og Friðrik sem voru alsæl með fenginn og hugðist Friðrik taka bollurnar með sér í nesti í skólann á morgun. Bolludagur Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina, föndruðu bolluvendi og bökuðu. Rjómabollurnar seldust meira að segja upp í verslun einni í Reykjavík í dag. Bollur og bolluvendir hafa verið árleg hefð hér á landi undanfarin 100 ár eða svo þó uppruna áts við upphaf föstu megi rekja lengra aftur. Dagurinn er í miklu uppáhaldi hjá fjölda landsmanna og er undirbúningur með ýmsum hætti. Á Borgarbókasafninu í Grófinni voru til að mynda margir í óðaönn að föndra öskupoka og bolluvendi þegar fréttastofu bar að garði fyrr í dag. Þeirra á meðal var hin níu ára Kristín sem vissi nákvæmlega til hvers bolluvöndurinn er notaður, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Föndursmiðjan fór fram á vegum bókasafnsins í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélagið. Viðskiptavinir verslunarinnar 17 sortir úti á Granda tóku forskot á sæluna nú um helgina og svo hraustlega að þegar fréttastofa kom á staðinn um miðjan dag voru allar bollurnar búnar. „Þetta er fyrsti bolludagurinn okkar hérna svo við renndum blint í sjóinn með þetta. Við gerðum um þúsund bollur og opnuðum klukkan 11. Nú klukkan þrjú eru svo allar bollurnar búnar,” sagði Auður Ögn Árnadóttir, eigandi 17 sorta. Fréttastofa náði í skottið á viðskiptavinunum sem náðu að kaupa síðustu bollurnar í búðinni. Það voru mæðginin Gréta og Friðrik sem voru alsæl með fenginn og hugðist Friðrik taka bollurnar með sér í nesti í skólann á morgun.
Bolludagur Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira