Kári í miklu stuði á Þorranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2016 14:00 Kári Jónsson. Vísir/Auðunn Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15