Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2016 21:15 Romain Grosjean ökumaður Haas F1 liðsins. Vísir/Getty Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. Haas hefur fullan aðgang að aksturshermi Ferrari liðsins. Það er hluti af tæknisamstarfi liðanna. Vélarnar, gírskiptingin og fjöðrunin eru meðal þess sem einnig felst í tæknisamstarfinu. Þrátt fyrir að Grosjean fái ekki að aka raunverulega Haas bílnum fyrr en á fyrstu æfingunni seinna í febrúar sagðist hann ánægður með framfarirnar sem tekist hefur að kalla fram í herminum. Meðal þeirra vandamála sem tókst að leysa úr voru villur er varða grunnuppstillingu bílsins. „Fyrstu kynni voru frekar góð,“ sagði franski ökumaðurinn við franksa miðilinn L´Equipe. „Eins og með alla nýja bíla voru nokkur byrjunarvandamál til að leysa úr, eins og hik í forþjöppu, raforkusöfnunarbúnaðurinn og hvernig hann safnar orku við hemlun. „Við unnum í grunnatriðum, þar á meðal bremsu og inngjafarstillingum, ýmsum stillingum á hæðum bílsins í sambandi við loftflæðið til að fá samanburðartölur fyrir það sem við höfum séð í vindgöngunum,“ bætti Grosjean við. Grosjean vildi ekki gera of mikið úr jákvæðum niðurstöðum í herminum, hann ítrekaði að raunverulega væri hegðun bílsins á brautinni það eina sem raunverulega væri marktækt. „Hermirinn er alltaf góður upphafspuntkur, en ég grunnur bílsins sé góður.“ Formúla Tengdar fréttir Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. Haas hefur fullan aðgang að aksturshermi Ferrari liðsins. Það er hluti af tæknisamstarfi liðanna. Vélarnar, gírskiptingin og fjöðrunin eru meðal þess sem einnig felst í tæknisamstarfinu. Þrátt fyrir að Grosjean fái ekki að aka raunverulega Haas bílnum fyrr en á fyrstu æfingunni seinna í febrúar sagðist hann ánægður með framfarirnar sem tekist hefur að kalla fram í herminum. Meðal þeirra vandamála sem tókst að leysa úr voru villur er varða grunnuppstillingu bílsins. „Fyrstu kynni voru frekar góð,“ sagði franski ökumaðurinn við franksa miðilinn L´Equipe. „Eins og með alla nýja bíla voru nokkur byrjunarvandamál til að leysa úr, eins og hik í forþjöppu, raforkusöfnunarbúnaðurinn og hvernig hann safnar orku við hemlun. „Við unnum í grunnatriðum, þar á meðal bremsu og inngjafarstillingum, ýmsum stillingum á hæðum bílsins í sambandi við loftflæðið til að fá samanburðartölur fyrir það sem við höfum séð í vindgöngunum,“ bætti Grosjean við. Grosjean vildi ekki gera of mikið úr jákvæðum niðurstöðum í herminum, hann ítrekaði að raunverulega væri hegðun bílsins á brautinni það eina sem raunverulega væri marktækt. „Hermirinn er alltaf góður upphafspuntkur, en ég grunnur bílsins sé góður.“
Formúla Tengdar fréttir Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56
Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15