Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2016 12:30 Diego verður með landsliðinu í Bandaríkjunum. vísir/ernir Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar. Þetta er í fyrsta sinn sem Diego er valinn, en hann hefur lýst því yfir undanfarnar vikur að hann vilji ólmur spila fyrir íslenska landsliðið. Meðal annars í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér. Diego er 22 ára gamall bakvörður sem spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni. Á blaðamannafundi fyrr í janúar sagði Heimir Hallgrímsson hann ekki vera inn í myndinni í bili þar sem hann væri ekki með íslenskt vegabréf. Verið er að vinna í því. Hann er nú í hópnum sem mætir bandaríska landsliðinu á Stub Hub-vellinum í Los Angeles 31. janúar, en inn í hópinn koma einnig Aron Sigurðarson úr Fjölni og Ævar Ingi Jóhannesson sem gekk í raðir Stjörnunnar frá KA um áramótin.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki Ögmundur Kristinsson, HammarbyVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ari Freyr Skúlason, OB Hallgrímur Jónasson, OB Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Diego Jóhannesson, Real Oviedo Hjörtu Hermannsson, PSVMiðjumenn: Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall Guðmundur Þórarinsson, Nordsjælland Kristinn Steindórsson, SUndsvall Aron Sigurðarson, Fjölni Ævar Ingi Jóhannesson, StjörnunniSóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen, án félags Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Garðar Gunnlaugsson, ÍA Aron Elís Þrándarson, Álasundi Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar. Þetta er í fyrsta sinn sem Diego er valinn, en hann hefur lýst því yfir undanfarnar vikur að hann vilji ólmur spila fyrir íslenska landsliðið. Meðal annars í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér. Diego er 22 ára gamall bakvörður sem spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni. Á blaðamannafundi fyrr í janúar sagði Heimir Hallgrímsson hann ekki vera inn í myndinni í bili þar sem hann væri ekki með íslenskt vegabréf. Verið er að vinna í því. Hann er nú í hópnum sem mætir bandaríska landsliðinu á Stub Hub-vellinum í Los Angeles 31. janúar, en inn í hópinn koma einnig Aron Sigurðarson úr Fjölni og Ævar Ingi Jóhannesson sem gekk í raðir Stjörnunnar frá KA um áramótin.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki Ögmundur Kristinsson, HammarbyVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ari Freyr Skúlason, OB Hallgrímur Jónasson, OB Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Diego Jóhannesson, Real Oviedo Hjörtu Hermannsson, PSVMiðjumenn: Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall Guðmundur Þórarinsson, Nordsjælland Kristinn Steindórsson, SUndsvall Aron Sigurðarson, Fjölni Ævar Ingi Jóhannesson, StjörnunniSóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen, án félags Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Garðar Gunnlaugsson, ÍA Aron Elís Þrándarson, Álasundi
Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira