Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 16:15 Stefán Karel Torfason er með miklu hærra framlag og fleiri stig að meðaltali í sigurleikjum Snæfells en tapleikjunum. Vísir/Stefán Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Snæfellsliðið hefur þar með unnið báða leikina á móti Grindavík og hefur því ekki bara tveggja stiga forskot á Grindvíkinga heldur betri stöðu í innbyrðisleikjum að auki, verði liði jöfn í lok mótsins. Þetta var jafnframt fimmti sigur Snæfells í jöfnum leik en það eru leikir sem vinnast eða tapast með fimm stigum eða minna. Snæfell er eina liðið í deildinni sem hefur unnið fimm slíka leiki en bæði Keflavík og Stjarnan eru með fjóra sigra í jöfnun leikjum. Það er þó enn athyglisverðara að Snæfellsliðið er 5-0 í jöfnun leikjum en þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson og lærissveinar hans eru greinilega með sterkar taugar og kunna landa sigrum þegar allt er í járnum í lokin. Fjórar þessum fimm sigrum í jöfnum leikjum hafa komið í leikjum Snæfells við Hött og Grindavík sem eru bæði eru með unga og óreynda þjálfara. Snæfell hefur unnið alla fjóra leikina á móti þeim en aðeins með samtals 9 stigum þar af er fimm stiga sigur í tvíframlengdum leik. Bandaríkjamaðurinn Sherrod Nigel Wright hefur verið happafengur fyrir Snæfellsliðið og frammistaða hans á móti Grindavík í gær var ótrúlega en hann var þá með 49 stig, 16 fráköst, 14 fiskaðar villur og 5 stoðsendingar.Jöfnu leikirnir hjá Snæfelli í Domino´s deild karla í vetur:62-60 útisigur á Hetti í október (+2) Sherrod Nigel Wright með 22 stig og sigurkörfuna Austin Magnus Bracey með 13 stig99-98 útisigur á Grindavík í október (+1) Sherrod Nigel Wright með 37 stig Stefán Karel Torfason með 20 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig94-91 heimasigur á Tindastól í nóvember (+3) Sherrod Nigel Wright með 24 stig Austin Magnus Bracey með 24 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig90-89 heimasigur á Hetti í janúar (+1) Sherrod Nigel Wright með 26 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig Austin Magnus Bracey með 14 stig110-105 heimasigur á Grindavík í tvíframlengdum leik í janúar (+5) Sherrod Nigel Wright með 49 stig og 16 fráköst Sigurður Á. Þorvaldsson með 15 stig Austin Magnus Bracey með 15 stig Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Snæfellsliðið hefur þar með unnið báða leikina á móti Grindavík og hefur því ekki bara tveggja stiga forskot á Grindvíkinga heldur betri stöðu í innbyrðisleikjum að auki, verði liði jöfn í lok mótsins. Þetta var jafnframt fimmti sigur Snæfells í jöfnum leik en það eru leikir sem vinnast eða tapast með fimm stigum eða minna. Snæfell er eina liðið í deildinni sem hefur unnið fimm slíka leiki en bæði Keflavík og Stjarnan eru með fjóra sigra í jöfnun leikjum. Það er þó enn athyglisverðara að Snæfellsliðið er 5-0 í jöfnun leikjum en þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson og lærissveinar hans eru greinilega með sterkar taugar og kunna landa sigrum þegar allt er í járnum í lokin. Fjórar þessum fimm sigrum í jöfnum leikjum hafa komið í leikjum Snæfells við Hött og Grindavík sem eru bæði eru með unga og óreynda þjálfara. Snæfell hefur unnið alla fjóra leikina á móti þeim en aðeins með samtals 9 stigum þar af er fimm stiga sigur í tvíframlengdum leik. Bandaríkjamaðurinn Sherrod Nigel Wright hefur verið happafengur fyrir Snæfellsliðið og frammistaða hans á móti Grindavík í gær var ótrúlega en hann var þá með 49 stig, 16 fráköst, 14 fiskaðar villur og 5 stoðsendingar.Jöfnu leikirnir hjá Snæfelli í Domino´s deild karla í vetur:62-60 útisigur á Hetti í október (+2) Sherrod Nigel Wright með 22 stig og sigurkörfuna Austin Magnus Bracey með 13 stig99-98 útisigur á Grindavík í október (+1) Sherrod Nigel Wright með 37 stig Stefán Karel Torfason með 20 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig94-91 heimasigur á Tindastól í nóvember (+3) Sherrod Nigel Wright með 24 stig Austin Magnus Bracey með 24 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig90-89 heimasigur á Hetti í janúar (+1) Sherrod Nigel Wright með 26 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig Austin Magnus Bracey með 14 stig110-105 heimasigur á Grindavík í tvíframlengdum leik í janúar (+5) Sherrod Nigel Wright með 49 stig og 16 fráköst Sigurður Á. Þorvaldsson með 15 stig Austin Magnus Bracey með 15 stig
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum