Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 09:58 Adele og James fóru á kostum. vísir James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Corden stýrir þættinum The Late Late Show vestanhafs en vinirnir keyrðu um saman og sungu nokkur vel valinn lög. Auðvitað tóku þau lagið Hello og var Adele sérstaklega ánægð með hvað Corden söng lagið vel. Þau áttu nokkuð skemmtilegt samtal um það að Adele hefði dottið í það þrjú kvöld í röð mjög nýlega. Hún er greinilega mikill Spice Girls aðdáandi og tóku einn vel þekktan smell með Kryddpíunum. Einnig kom í ljós að Adele er rosalegur rappari en hún tók lagið Monster með Nicki Minaj. Myndbandið frá rúntinum má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Corden stýrir þættinum The Late Late Show vestanhafs en vinirnir keyrðu um saman og sungu nokkur vel valinn lög. Auðvitað tóku þau lagið Hello og var Adele sérstaklega ánægð með hvað Corden söng lagið vel. Þau áttu nokkuð skemmtilegt samtal um það að Adele hefði dottið í það þrjú kvöld í röð mjög nýlega. Hún er greinilega mikill Spice Girls aðdáandi og tóku einn vel þekktan smell með Kryddpíunum. Einnig kom í ljós að Adele er rosalegur rappari en hún tók lagið Monster með Nicki Minaj. Myndbandið frá rúntinum má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira