Neymar verður bráðum kennt um dauða Kennedy Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2016 18:15 Neymar. vísir/getty Carles Villarubi, varaforseti spænska fótboltaliðsins Barcelona, segir áframhaldandi lögsóknir gegn Neymari, einni af stjörnum liðsins, ósanngjarnar. Neymar var á dögunum skipað að mæta í dómsal í febrúar þar sem félagaskiptamál hans verður tekið fyrir enn á ný. Maðkur er talinn hafa verið í mysunni þegar Barcelona keypti Neymar frá Santos í Brasilíu, en það mál virðist ætla að lifa nokkuð lengi. Villarubi er orðinn mjög þreyttur á „vélinni“, eins og hann orðar það, sem virðist finna allt á móti Neymari og stundar áróður gegn honum. „Á hverjum degi spilar Neymar betur og fólk dáist að frammistöðu hans. Þetta verður bara flóknara,“ segir Vllarubi í viðtali við RAC-1. „Það er vél sem vinnur á móti honum og ég er viss um að hún mun segja bráðum að Neymar var í Dallas þegar Kennedy var ráðinn af dögum,“ segir Carles Villarubi. Neymar hefur farið á kostum með Barcelona á tímabilinu. Hann er búinn að skora 16 mörk og gefa tólf stoðsendingar í deildinni og bæta við tveimur mörkum og þremur stoðsendingum í Meistaradeildinni. Spænski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Carles Villarubi, varaforseti spænska fótboltaliðsins Barcelona, segir áframhaldandi lögsóknir gegn Neymari, einni af stjörnum liðsins, ósanngjarnar. Neymar var á dögunum skipað að mæta í dómsal í febrúar þar sem félagaskiptamál hans verður tekið fyrir enn á ný. Maðkur er talinn hafa verið í mysunni þegar Barcelona keypti Neymar frá Santos í Brasilíu, en það mál virðist ætla að lifa nokkuð lengi. Villarubi er orðinn mjög þreyttur á „vélinni“, eins og hann orðar það, sem virðist finna allt á móti Neymari og stundar áróður gegn honum. „Á hverjum degi spilar Neymar betur og fólk dáist að frammistöðu hans. Þetta verður bara flóknara,“ segir Vllarubi í viðtali við RAC-1. „Það er vél sem vinnur á móti honum og ég er viss um að hún mun segja bráðum að Neymar var í Dallas þegar Kennedy var ráðinn af dögum,“ segir Carles Villarubi. Neymar hefur farið á kostum með Barcelona á tímabilinu. Hann er búinn að skora 16 mörk og gefa tólf stoðsendingar í deildinni og bæta við tveimur mörkum og þremur stoðsendingum í Meistaradeildinni.
Spænski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira