Hjálpar fólki að slaka á með Youtube 19. janúar 2016 20:31 Eftir að hafa skoðað slökunarmyndbönd á Youtube fann Elísabet Kristjánsdóttir Michelsen fyrirbæri sem heitir ASMR. ASMR stendur fyrir Autonomous sensory meridian response sem Elísabet lýsir sem slökunartilfinningu aftast í höfðinu, sem ferðast niður mænuna og tengist því að heyra hljóð sem viðkomandi finnst þægileg og slakandi. Myndbönd sem merkt eru með skammstöfuninni eru yfirleitt fólk að hvísla með þykkum hreim eða gera hljóð sem hjálpa öðrum að slaka á, til dæmis að fikta í skartgripum, greiða hár eða taka utan af appelsínu. Hún segir að þetta sé ekki af kynferðislegum toga - þó að margir haldi það, þar sem myndbandsstjörnurnar séu stundum sætar og hvíslandi stelpur. Elísabet er ein fjölmargra sem halda úti rás á Youtube með slíkum myndböndum - og eru vel yfir 200.000 búnir að horfa á vinsælasta myndbandið hennar. Hún býr í Danmörku, en Ísland í dag ræddi við hana á dögunum í gegnum Skype. Hér er myndbandið, þar sem hún sýnir tölvuleikjaherbergi mannsins síns. Ísland í dag Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Eftir að hafa skoðað slökunarmyndbönd á Youtube fann Elísabet Kristjánsdóttir Michelsen fyrirbæri sem heitir ASMR. ASMR stendur fyrir Autonomous sensory meridian response sem Elísabet lýsir sem slökunartilfinningu aftast í höfðinu, sem ferðast niður mænuna og tengist því að heyra hljóð sem viðkomandi finnst þægileg og slakandi. Myndbönd sem merkt eru með skammstöfuninni eru yfirleitt fólk að hvísla með þykkum hreim eða gera hljóð sem hjálpa öðrum að slaka á, til dæmis að fikta í skartgripum, greiða hár eða taka utan af appelsínu. Hún segir að þetta sé ekki af kynferðislegum toga - þó að margir haldi það, þar sem myndbandsstjörnurnar séu stundum sætar og hvíslandi stelpur. Elísabet er ein fjölmargra sem halda úti rás á Youtube með slíkum myndböndum - og eru vel yfir 200.000 búnir að horfa á vinsælasta myndbandið hennar. Hún býr í Danmörku, en Ísland í dag ræddi við hana á dögunum í gegnum Skype. Hér er myndbandið, þar sem hún sýnir tölvuleikjaherbergi mannsins síns.
Ísland í dag Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira