Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2016 16:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Cristiano Ronaldo skoraði 57 mörk í 57 opinberum leikjum á árinu 2015 með bæði spænska liðinu Real Madrid sem og portúgalska landsliðinu. 54 markanna komu í búningi Real Madrid en þrjú voru í leik með landsliðinu. Cristiano Ronaldo hefur skorað 25 mörk í 23 leikjum það sem af er þessu tímabili þar af 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Mörkin hans 14 í spænsku deildinni í vetur duga samt bara í annað sætið með Neymar því Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað marki meira. Ronaldo var einnig efstur á þessum lista þegar hann skoraði 61 mark árið 2014 og 69 mörk árið 2013. Lionel Messi setti "heimsmet" með því að skorað 90 mörk árið 2012. Cristiano Ronaldo skoraði tvennu í síðustu tveimur leikjum ársins, fyrst 2 mörk í 10-2 sigri á Rayo Vallecano 20. desember og svo 2 mörk í 3-1 sigri á Real Sociedad 30. desember. Það var þó mikill munur á árangri Real Madrid milli ár. Liðið vann ekki titil á árinu 2015 en vann fjóra titla árið á undan þar á meðal sinn tíunda sigur frá upphafi í Evrópukeppni meistaraliða. Lionel Messi er í 2. sæti á listanum í ár með 52 mörk í 61 leik en hann missti talsvert úr vegna meiðsla. Messi og félagar hans í Barcelona áttu hinsvegar magnað ár og unnu fimm af sex titlum í boði, þar á meðal deildina, Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. Pólverjinn Robert Lewandowski varð í 3. sæti með 49 mörk í 58 leikjum, einu marki á undan Úrúgvæmanninum Luis Suárez (48 mörk í 57 leikjum) sem endaði árið með því raða inn mörkum í öllum leikjum.Flest mörk í opinberum leikjum á árinu 2015: 57 - Cristiano Ronaldo 52 - Lionel Messi 49 - Robert Lewandowski 48 - Luis Suárez 46 - Pierre-Emerick Aubameyang 46 - Zlatan Ibrahimovic 45 - Neymar Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Cristiano Ronaldo skoraði 57 mörk í 57 opinberum leikjum á árinu 2015 með bæði spænska liðinu Real Madrid sem og portúgalska landsliðinu. 54 markanna komu í búningi Real Madrid en þrjú voru í leik með landsliðinu. Cristiano Ronaldo hefur skorað 25 mörk í 23 leikjum það sem af er þessu tímabili þar af 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Mörkin hans 14 í spænsku deildinni í vetur duga samt bara í annað sætið með Neymar því Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað marki meira. Ronaldo var einnig efstur á þessum lista þegar hann skoraði 61 mark árið 2014 og 69 mörk árið 2013. Lionel Messi setti "heimsmet" með því að skorað 90 mörk árið 2012. Cristiano Ronaldo skoraði tvennu í síðustu tveimur leikjum ársins, fyrst 2 mörk í 10-2 sigri á Rayo Vallecano 20. desember og svo 2 mörk í 3-1 sigri á Real Sociedad 30. desember. Það var þó mikill munur á árangri Real Madrid milli ár. Liðið vann ekki titil á árinu 2015 en vann fjóra titla árið á undan þar á meðal sinn tíunda sigur frá upphafi í Evrópukeppni meistaraliða. Lionel Messi er í 2. sæti á listanum í ár með 52 mörk í 61 leik en hann missti talsvert úr vegna meiðsla. Messi og félagar hans í Barcelona áttu hinsvegar magnað ár og unnu fimm af sex titlum í boði, þar á meðal deildina, Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. Pólverjinn Robert Lewandowski varð í 3. sæti með 49 mörk í 58 leikjum, einu marki á undan Úrúgvæmanninum Luis Suárez (48 mörk í 57 leikjum) sem endaði árið með því raða inn mörkum í öllum leikjum.Flest mörk í opinberum leikjum á árinu 2015: 57 - Cristiano Ronaldo 52 - Lionel Messi 49 - Robert Lewandowski 48 - Luis Suárez 46 - Pierre-Emerick Aubameyang 46 - Zlatan Ibrahimovic 45 - Neymar
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira