Craion: Ég get spilað betur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 15:30 Michael Craion með verðlaunin sín. vísir/vilhelm Besti leikmaður fyrri hluta Dominos-deildar karla, KR-ingurinn Michael Craion, var hógvær eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum. „Það er vissulega alltaf gaman að vera heiðraður fyrir sinn leik en þetta er liðsíþrótt,“ sagði Craion yfirvegaður. „Ég tel mig geta spilað betur og mun reyna að gera betur seinni helminginn af mótinu. Ég vakna alltaf seinni hlutann og geri betur. Það er meira undir þá og þessi leikur snýst um hvernig menn enda en ekki hvernig þeir byrja. Ég verð í betra formi og einbeittari.“ Margir áttu von á því að KR-liðið færi ósigrað í gegnum mótið en KR tapaði fyrsta leiknum og endaði með því að tapa tveim af ellefu leikjum sínum fyrir jólafrí. „Tapið í fyrsta leiknum kom okkur beint niður á jörðina og vakti menn. Við vorum ekki eins ósnertanlegir og við héldum. Við komum grimmari til baka og tapið var gott fyrir okkur. Við ætlum okkur stóra hluti í framhaldinu og stefnum á báða titla. Ég vil sérstaklega vinna bikarinn eftir vonbrigðin í fyrra.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45 Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila "Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. 5. janúar 2016 14:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Besti leikmaður fyrri hluta Dominos-deildar karla, KR-ingurinn Michael Craion, var hógvær eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum. „Það er vissulega alltaf gaman að vera heiðraður fyrir sinn leik en þetta er liðsíþrótt,“ sagði Craion yfirvegaður. „Ég tel mig geta spilað betur og mun reyna að gera betur seinni helminginn af mótinu. Ég vakna alltaf seinni hlutann og geri betur. Það er meira undir þá og þessi leikur snýst um hvernig menn enda en ekki hvernig þeir byrja. Ég verð í betra formi og einbeittari.“ Margir áttu von á því að KR-liðið færi ósigrað í gegnum mótið en KR tapaði fyrsta leiknum og endaði með því að tapa tveim af ellefu leikjum sínum fyrir jólafrí. „Tapið í fyrsta leiknum kom okkur beint niður á jörðina og vakti menn. Við vorum ekki eins ósnertanlegir og við héldum. Við komum grimmari til baka og tapið var gott fyrir okkur. Við ætlum okkur stóra hluti í framhaldinu og stefnum á báða titla. Ég vil sérstaklega vinna bikarinn eftir vonbrigðin í fyrra.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45 Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila "Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. 5. janúar 2016 14:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45
Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila "Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. 5. janúar 2016 14:30