Spánverjar mæta bara með einn hægri hornamann á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 17:30 Victor Tomas er fyrirliði Barcelona. Vísir/Getty Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Hópur Spánverja telur nú átján menn en hver þjóð má vera með sextán leikmenn á Evrópumótinu. Cadenas þarf því að fækka um tvo í hópnum eða bíða með að tilkynna inn alla leikmenn. Það vekur athygli að það eru bara þrír hornamenn eftir í hópnum og þar af er Victor Tomas, liðsfélagi Guðjón Vals hjá Barcelona, eini hægri hornamaðurinn sem er eftir. Victor Tomas er einn af fimm liðsfélögum Guðjóns Vals í EM-hópnum en hinir eru markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas, vinstri skyttan Viran Morros, leikstjórnandinn Raul Entrerrios og hægri skyttan Eduardo Gurbindo. Spámverjar eru í riðli með Svíum, Þjóðverjum og Slóvenum en þetta er án efa erfiðasti riðillinn á Evrópumótinu. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu.18 manna hópur Spánverja á EM í Póllandi 2016Markmenn: Arpad Sterbik (HC Vardar) Gonzalo Perez de Vargas (FC Barcelona) Rodrigo Corrales Rodal (Orlen Wisla Plock)Vinstra horn: Christian Ugalde Garcia (MKB Veszprem) Valero Rivera (HBC Nantes)Vinstri skyttur: Viran Morros de Argila (FC Barcelona) Antonio Garcia Robledo (MOL Pick Szeged)Leikstjórnendur: Raul Entrerrios Rodriguez (FC Barcelona) Joan Canellas (THW Kiel) Niko Mindegia Elizaga (MOL Pick Szeged) Juan del Arco Perez (El Jaish)Hægri skyttur: Eduardo Gurbindo Martinez (FC Barcelona) Alex Dujshebaev (HC Vardar) Jorge Maqueda Peno (HC Vardar)Hægra horn: Victor Tomas (FC Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (KS Vive Tauron Kielce) Rafael Baena (Rhein-Neckar Löwen) Gedeon Guardiola (Rhein-Neckar Löwen)Victor Tomas skorar hér hjá Thierry Omeyer.Vísir/Getty EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira
Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Hópur Spánverja telur nú átján menn en hver þjóð má vera með sextán leikmenn á Evrópumótinu. Cadenas þarf því að fækka um tvo í hópnum eða bíða með að tilkynna inn alla leikmenn. Það vekur athygli að það eru bara þrír hornamenn eftir í hópnum og þar af er Victor Tomas, liðsfélagi Guðjón Vals hjá Barcelona, eini hægri hornamaðurinn sem er eftir. Victor Tomas er einn af fimm liðsfélögum Guðjóns Vals í EM-hópnum en hinir eru markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas, vinstri skyttan Viran Morros, leikstjórnandinn Raul Entrerrios og hægri skyttan Eduardo Gurbindo. Spámverjar eru í riðli með Svíum, Þjóðverjum og Slóvenum en þetta er án efa erfiðasti riðillinn á Evrópumótinu. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu.18 manna hópur Spánverja á EM í Póllandi 2016Markmenn: Arpad Sterbik (HC Vardar) Gonzalo Perez de Vargas (FC Barcelona) Rodrigo Corrales Rodal (Orlen Wisla Plock)Vinstra horn: Christian Ugalde Garcia (MKB Veszprem) Valero Rivera (HBC Nantes)Vinstri skyttur: Viran Morros de Argila (FC Barcelona) Antonio Garcia Robledo (MOL Pick Szeged)Leikstjórnendur: Raul Entrerrios Rodriguez (FC Barcelona) Joan Canellas (THW Kiel) Niko Mindegia Elizaga (MOL Pick Szeged) Juan del Arco Perez (El Jaish)Hægri skyttur: Eduardo Gurbindo Martinez (FC Barcelona) Alex Dujshebaev (HC Vardar) Jorge Maqueda Peno (HC Vardar)Hægra horn: Victor Tomas (FC Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (KS Vive Tauron Kielce) Rafael Baena (Rhein-Neckar Löwen) Gedeon Guardiola (Rhein-Neckar Löwen)Victor Tomas skorar hér hjá Thierry Omeyer.Vísir/Getty
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira