Prince með nýja plötu 27. júlí 2015 10:30 Tónlistarmaðurinn Prince sendir frá sér nýja plötu með hljómsveit sinni. Mynd/Neil Lupin Tónlistarmaðurinn Prince ætlar að senda frá sér nýja plötu síðar á árinu. Plötuna vinnur hann með hljómsveit sinni, 3rdEyeGirl, og mun hún bera titilinn The Hit & Run Album. Sveitin sem skipuð er þremur konum ásamt Prince, sendi frá sér sína fyrstu plötu, Plectrumelectrum, á síðasta ári. Meðlimir 3rdEyeGirl sögðu í viðtali við BBC að nýja platan yrði einkar tilraunakennd og sérstaklega fönkí. Þeir segja að á plötunni verði að finna marga svokallaða slagara. Nákvæm útgáfudagsetning liggur ekki fyrir að svo stöddu. Prince sendi frá sér tvær plötur á síðasta ári, annars vegar Plectrumelectrum með 3rdEyeGirl og hins vegar sólóplötuna Art Official Age. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince ætlar að senda frá sér nýja plötu síðar á árinu. Plötuna vinnur hann með hljómsveit sinni, 3rdEyeGirl, og mun hún bera titilinn The Hit & Run Album. Sveitin sem skipuð er þremur konum ásamt Prince, sendi frá sér sína fyrstu plötu, Plectrumelectrum, á síðasta ári. Meðlimir 3rdEyeGirl sögðu í viðtali við BBC að nýja platan yrði einkar tilraunakennd og sérstaklega fönkí. Þeir segja að á plötunni verði að finna marga svokallaða slagara. Nákvæm útgáfudagsetning liggur ekki fyrir að svo stöddu. Prince sendi frá sér tvær plötur á síðasta ári, annars vegar Plectrumelectrum með 3rdEyeGirl og hins vegar sólóplötuna Art Official Age.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira