Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. júlí 2015 07:00 Scott Walker er nýjasti meðlimurinn í stórum hóp frambjóðenda repúblikana. nordicphotos/afp Bandaríkin Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin í Bandaríkjunum, tilkynnti í gær um framboð sitt til forseta fyrir Repúblikanaflokkinn. Walker er fimmtándi repúblikaninn sem tilkynnir um framboð sitt. Úr hóp þeirra fimmtán verður einn valinn frambjóðandi flokksins á landsvísu. Walker er þekktur fyrir að hafa svipt verkalýðsfélög opinberra starfsmanna í Wisconsin samningsrétti sínum. Varð það til þess að hópur kjósenda knúði fram kosningar þar sem kosið var um hvort víkja ætti honum úr embætti ríkisstjóra. Walker sigraði í þeirri baráttu með yfirburðum. „Ég býð mig fram til forseta Bandaríkjanna því Bandaríkjamenn verðskulda leiðtoga sem mun berjast fyrir þá og sigra,“ sagði Walker í gær. „Án þess að fórna hugsjónum okkar höfum við unnið þrennar kosningar á fjórum árum í fylki hlynntu demókrötum. Við gerðum það með því að vera leiðtogar. Nú þurfum við að gera slíkt hið sama fyrir Bandaríkin,“ bætti hann við. Walker mælist með níu prósenta fylgi á landsvísu og er sá fjórði í röðinni á eftir Donald Trump, Jeb Bush og Rand Paul. Ef Walker yrði kosinn yrði hann fyrsti forsetinn síðan 1953 sem ekki hefur háskólagráðu. Þá gegndi Harry Truman embættinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Bandaríkin Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin í Bandaríkjunum, tilkynnti í gær um framboð sitt til forseta fyrir Repúblikanaflokkinn. Walker er fimmtándi repúblikaninn sem tilkynnir um framboð sitt. Úr hóp þeirra fimmtán verður einn valinn frambjóðandi flokksins á landsvísu. Walker er þekktur fyrir að hafa svipt verkalýðsfélög opinberra starfsmanna í Wisconsin samningsrétti sínum. Varð það til þess að hópur kjósenda knúði fram kosningar þar sem kosið var um hvort víkja ætti honum úr embætti ríkisstjóra. Walker sigraði í þeirri baráttu með yfirburðum. „Ég býð mig fram til forseta Bandaríkjanna því Bandaríkjamenn verðskulda leiðtoga sem mun berjast fyrir þá og sigra,“ sagði Walker í gær. „Án þess að fórna hugsjónum okkar höfum við unnið þrennar kosningar á fjórum árum í fylki hlynntu demókrötum. Við gerðum það með því að vera leiðtogar. Nú þurfum við að gera slíkt hið sama fyrir Bandaríkin,“ bætti hann við. Walker mælist með níu prósenta fylgi á landsvísu og er sá fjórði í röðinni á eftir Donald Trump, Jeb Bush og Rand Paul. Ef Walker yrði kosinn yrði hann fyrsti forsetinn síðan 1953 sem ekki hefur háskólagráðu. Þá gegndi Harry Truman embættinu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira