Út að hlaupa eða dansa heilsuvísir skrifar 26. júní 2015 11:00 Eva H Baldursdóttir Vísir/Einkasafn Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið. Heilsa Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið
Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið.
Heilsa Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið