Böðuðu sig í alvöru kindablóði í Blood burst Guðrún Ansnes skrifar 16. júní 2015 10:45 Mammút Mynd/aðsend „Það er mikill hryllingur í blóði á sama tíma er þetta vökvinn sem heldur okkur á lífi.“ segir Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút, sem á dögunum gaf út sitt fyrsta myndband þar sem sungið er á ensku. Myndbandið er við lagið Blood burst (Blóðberg) og má með sanni segja að mikið rokk og ról sé í gangi, ásamt blóði. „já, þetta er kindablóð“ segir Katrína og bætir við að þær Sunneva Ása Weisappel, sem er leikstjóri myndbandsins, hafi báðar notast mikið við kindablóð í sinni listsköpun, en Mammút baðaði hár sitt í kindablóði þegar hljómsveitin kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. „Sunneva fékk algjörlega frjálsar hendur í hugmyndavinnu og í gerð myndbandsins. Anni Ólafsdóttir og Sunneva klipptu það einnig,“ útskýrir Katrína, sem er gríðarlega ánægð með útkomuna. „Við gerðum þetta bara, þegar tilgangurinn er sköpun fer adrenalínið að stjórna. Það er ekki fyrr en eftir á sem maður fer að sjá hversu sjúkt og firrt það er að leika sér að blóði“ segir Katrína. Hljómsveitin er nú í óðaönn við að semja efni fyrir nýja plötu sem væntanleg er næsta vor, en nýlega gerði bandið samning við Bella Union útgáfuna í Bretlandi. Er Mammút því komin um borð í sama útgáfuskip og Fleet Foxes, The Flaming Lips, John Grant og Father John Misty. Tengdar fréttir Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00 Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52 Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14 Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00 Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira
„Það er mikill hryllingur í blóði á sama tíma er þetta vökvinn sem heldur okkur á lífi.“ segir Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút, sem á dögunum gaf út sitt fyrsta myndband þar sem sungið er á ensku. Myndbandið er við lagið Blood burst (Blóðberg) og má með sanni segja að mikið rokk og ról sé í gangi, ásamt blóði. „já, þetta er kindablóð“ segir Katrína og bætir við að þær Sunneva Ása Weisappel, sem er leikstjóri myndbandsins, hafi báðar notast mikið við kindablóð í sinni listsköpun, en Mammút baðaði hár sitt í kindablóði þegar hljómsveitin kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. „Sunneva fékk algjörlega frjálsar hendur í hugmyndavinnu og í gerð myndbandsins. Anni Ólafsdóttir og Sunneva klipptu það einnig,“ útskýrir Katrína, sem er gríðarlega ánægð með útkomuna. „Við gerðum þetta bara, þegar tilgangurinn er sköpun fer adrenalínið að stjórna. Það er ekki fyrr en eftir á sem maður fer að sjá hversu sjúkt og firrt það er að leika sér að blóði“ segir Katrína. Hljómsveitin er nú í óðaönn við að semja efni fyrir nýja plötu sem væntanleg er næsta vor, en nýlega gerði bandið samning við Bella Union útgáfuna í Bretlandi. Er Mammút því komin um borð í sama útgáfuskip og Fleet Foxes, The Flaming Lips, John Grant og Father John Misty.
Tengdar fréttir Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00 Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52 Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14 Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00 Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira
Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00
Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52
Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14
Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00