Einn þekktasti trommari Dana á leið til landsins Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. maí 2015 09:30 Hér er Søren Frost að æfa með stórsveit danska ríkisútvarpsins, ásamt Charlie Watts, trommuleikara Rolling Stones. nordicphotos/Getty Hinn frábæri danski trommuleikari Søren Frost er væntanlegur til landsins og verður með tvo kennslufyrirlestra (masterclass) í Reykjavík og á Akureyri. Søren er einn þekktasti trommuleikari Dana og er meðal annars trommuleikari stórsveitar danska ríkisútvarpsins, (DR big band). Hann hefur einnig komið víða annars staðar við í tónlistinni og leikið með mörgum stærstu nöfnum heims í djassi og poppi. „Það er mikill fengur í að fá hann hingað til lands. Søren er frábær trommuleikari og hvet ég alla trommuleikara, jafnt sem aðra til að mæta,“ segir trommuleikarinn Jóhann Hjörleifsson, en hann verður Søren til aðstoðar. Kennslufyrirlestrarnir fara fram í Hljóðfærahúsinu – Tónabúðinni miðvikudaginn 20. maí klukkan 20.00 og í Tónlistarskólanum á Akureyri föstudaginn 22. maí klukkan 16.00. Frítt er inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hér að neðan eru þrjú myndbönd af Frost leika með stórsveit danska ríkisútvarpsins og fleirum. Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hinn frábæri danski trommuleikari Søren Frost er væntanlegur til landsins og verður með tvo kennslufyrirlestra (masterclass) í Reykjavík og á Akureyri. Søren er einn þekktasti trommuleikari Dana og er meðal annars trommuleikari stórsveitar danska ríkisútvarpsins, (DR big band). Hann hefur einnig komið víða annars staðar við í tónlistinni og leikið með mörgum stærstu nöfnum heims í djassi og poppi. „Það er mikill fengur í að fá hann hingað til lands. Søren er frábær trommuleikari og hvet ég alla trommuleikara, jafnt sem aðra til að mæta,“ segir trommuleikarinn Jóhann Hjörleifsson, en hann verður Søren til aðstoðar. Kennslufyrirlestrarnir fara fram í Hljóðfærahúsinu – Tónabúðinni miðvikudaginn 20. maí klukkan 20.00 og í Tónlistarskólanum á Akureyri föstudaginn 22. maí klukkan 16.00. Frítt er inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hér að neðan eru þrjú myndbönd af Frost leika með stórsveit danska ríkisútvarpsins og fleirum.
Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira