Hita upp fyrir Rae Sremmurd Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2015 08:30 Retro Stefson og Hermigervill hita upp fyrir Rae Sremmurd. mynd/Magnusandersen Hljómsveitin Retro Stefson og raftónlistarmaðurinn Hermigervill eru meðal þeirra tónlistarmanna sem hita upp fyrir bræðurna í bandaríska hiphop-dúóinu Rae Sremmurd þegar þeir spila í Laugardalshöll þann 27. ágúst næstkomandi. „Þetta er max spennandi, ég er búin að hlusta lengi á þessa gaura og man eftir því þegar þeir gáfu út fyrsta lagið sitt sem var alveg fáránlega skrýtið,“ segir Logi Pedro Stefánsson, einn af meðlimum Retro Stefson, og bætir við að það sé mjög spennandi að hljómsveitin sé væntanleg til landsins. Stutt er síðan tilkynnt var um komu bræðranna til landsins en þeir hafa átt mikilli velgengni að fagna vestanhafs. Í gær var tilkynnt að rapparinn Gísli Pálmi myndi hita upp fyrir bræðurnar og á næstu dögum verður tilkynnt um enn fleiri atriði sem koma munu fram við tilefnið.Tónleikarnir verða líkt og áður sagði í Laugardagshöll þann 27. ágúst næstkomandi og hefst miðasala eftir rúmar tvær vikur. Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin Retro Stefson og raftónlistarmaðurinn Hermigervill eru meðal þeirra tónlistarmanna sem hita upp fyrir bræðurna í bandaríska hiphop-dúóinu Rae Sremmurd þegar þeir spila í Laugardalshöll þann 27. ágúst næstkomandi. „Þetta er max spennandi, ég er búin að hlusta lengi á þessa gaura og man eftir því þegar þeir gáfu út fyrsta lagið sitt sem var alveg fáránlega skrýtið,“ segir Logi Pedro Stefánsson, einn af meðlimum Retro Stefson, og bætir við að það sé mjög spennandi að hljómsveitin sé væntanleg til landsins. Stutt er síðan tilkynnt var um komu bræðranna til landsins en þeir hafa átt mikilli velgengni að fagna vestanhafs. Í gær var tilkynnt að rapparinn Gísli Pálmi myndi hita upp fyrir bræðurnar og á næstu dögum verður tilkynnt um enn fleiri atriði sem koma munu fram við tilefnið.Tónleikarnir verða líkt og áður sagði í Laugardagshöll þann 27. ágúst næstkomandi og hefst miðasala eftir rúmar tvær vikur.
Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30