Keppa í einni stærstu þungarokkskeppni í heiminum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2015 10:30 Þorsteinn Gunnar Friðriksson, Andri Kjartan Andersen, Samúel Böðvarsson og Björn Rúnarsson Vísir/Pjetur Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari. Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari.
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira