Keppa í einni stærstu þungarokkskeppni í heiminum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2015 10:30 Þorsteinn Gunnar Friðriksson, Andri Kjartan Andersen, Samúel Böðvarsson og Björn Rúnarsson Vísir/Pjetur Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari. Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Þungarokkshljómveitin In the Company of Men vann um helgina undankeppnina Wacken Battle sem haldin var í Hörpunni. Sigurvegararnir munu keppa á Wacken Open Air í Þýskalandi í lok júlí í sumar og þar munu hljómsveitir frá 29 löndum koma fram. „Þetta er auðvitað gríðarlega skemmtilegt tækifæri að fá að koma fram á þessari keppni úti en hún er ein sú stærsta í heimi,“ segir Þorsteinn Gunnar gítarleikari. Hljómsveitin var stofnuð árið 2011 og hefur hún komið víða við og komið sér upp myndarlegum aðdáendahópi. Hljómsveitin hefur meðal annars komið fram á Eistnaflugi og Airwaves en hún mun spila í fyrsta sinn erlendis á keppninni. Þorsteinn segir að sveitin sé að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur vonandi út í lok árs eða á næsta ári. Hann lýsir tónlistarstefnu hljómsveitarinnar sem hefðbundnu þungarokki sem flestum ætti að líka vel við. Með honum í hljómsveitinni eru Andri Kjartan Andersen söngvari, Samúel Böðvarsson bassaleikari og Björn Rúnarsson trommuleikari.
Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira