City á veika von á Nývangi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 06:00 Manuel Pellegrini, stjóri City, með Yaya Toure sem áður lék með Barcelona. Vísir/Getty 16-liða úrslitunum í Meistaradeild Evrópu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Rimma stórliðanna Barcelona og Manchester City ræðst á Nývangi Börsunga í kvöld en þar hafa heimamenn undirtökin eftir 2-1 sigur í Manchester í fyrri leiknum. Barcelona fékk tækifæri til að gera nánast út um einvígið á lokamínútum leiksins en Lionel Messi brást bogalistin á vítapunktinum og því halda þeir ensku enn í veika von fyrir kvöldið. „City er með ótrúlega góða leikmenn og hefur allt sem þarf til að snúa einvíginu sér í hag. Við munum nálgast þennan leik eins og þann fyrri og slá ekki slöku við. Það er enn nóg af mínútum eftir í einvíginu,“ sagði Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ítalíumeistarar Juventus hafa forystu eftir 2-1 sigur í fyrri leik sínum gegn þýska liðinu Dortmund á heimavelli en liðin mætast á Signal Iduna-leikvanginum í Þýskalandi í kvöld. Eftir mjög svo erfiða byrjun í þýsku úrvalsdeildinni er Dortmund komið upp í tíunda sæti þýsku deildarinnar og hefur ekki tapað deildarleik síðan í byrjun febrúar. Þökk sé útivallarmarki þeirra þýsku dugir þeim 1-0 sigur á heimavelli í kvöld og er von á að þeir muni mæta fullir sjálfstrausts til leiks í kvöld. „Við verðum að skora,“ sagði Massimiliano Allegri, stjóri Juventus. „Ég sé ekki fyrir mér að þessi leikur muni enda 0-0.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira
16-liða úrslitunum í Meistaradeild Evrópu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Rimma stórliðanna Barcelona og Manchester City ræðst á Nývangi Börsunga í kvöld en þar hafa heimamenn undirtökin eftir 2-1 sigur í Manchester í fyrri leiknum. Barcelona fékk tækifæri til að gera nánast út um einvígið á lokamínútum leiksins en Lionel Messi brást bogalistin á vítapunktinum og því halda þeir ensku enn í veika von fyrir kvöldið. „City er með ótrúlega góða leikmenn og hefur allt sem þarf til að snúa einvíginu sér í hag. Við munum nálgast þennan leik eins og þann fyrri og slá ekki slöku við. Það er enn nóg af mínútum eftir í einvíginu,“ sagði Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ítalíumeistarar Juventus hafa forystu eftir 2-1 sigur í fyrri leik sínum gegn þýska liðinu Dortmund á heimavelli en liðin mætast á Signal Iduna-leikvanginum í Þýskalandi í kvöld. Eftir mjög svo erfiða byrjun í þýsku úrvalsdeildinni er Dortmund komið upp í tíunda sæti þýsku deildarinnar og hefur ekki tapað deildarleik síðan í byrjun febrúar. Þökk sé útivallarmarki þeirra þýsku dugir þeim 1-0 sigur á heimavelli í kvöld og er von á að þeir muni mæta fullir sjálfstrausts til leiks í kvöld. „Við verðum að skora,“ sagði Massimiliano Allegri, stjóri Juventus. „Ég sé ekki fyrir mér að þessi leikur muni enda 0-0.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira